Skip to main content

Skuggi Beat

Lax og Sjóbirtingur

Veiðisvæðið kennt við "Skugga” afmarkast frá gömlu Hvítarbrúnni að og með ármótum Grímsár og Hvítár og frá þeim ármótum að Hvítárvallakverk í Grímsá.

Svæðið er nokkuð víðfemt og er það enginn eftirbátur annarra þekktra veiðisvæða í Hvítá nema síður sé. Um svæðið gengur lax og sjóbirtingur, ekki aðeins á leið sinni í Grímsá, heldur einnig lax úr öðrum stofnum í ofar á vatnasvæðinu.

Við Skugga eru tvö veiðihús og er veiðisvæðið mun lengra en önnur hefðbundin vatnamótasvæði Hvítár. Veitt á fjórar dagsstangir og verður einvörðungu leyft að veiða með fluguveiðitækjum.

Upplýsingar

 • Stangir
  2-4 Rods
 • Fjarlægð frá Reykjavik
  80 km
 • Leiðarvísir
  Directions 
 • Staðsetning
  Borgarfjörður
 • Tímabil
  20.Maí - 10.Oktober
 • Besti tími
  June/July/August
 • Leiðsögumenn
  Í boði sé þess óskað
 • Þjónusta
  Í boði sé þess óskað
 • Veiðihús
  Sjálfsmenska
 • Leyfilegt agn
  Fluga
 • Meðalveiði (5ár)
  uþb 80 Laxar,
  350 Sjóbirtingar
 • Kvóti
  Sleppt yfir 69cm
 • Veiðikort
  Skuggi MAP

River Location