Það eru nokkrir dagar eftir í vorveiðina
Enn eru nokkrir dagar eftir í vorveiðina á sjóbirtingi í Grímsá í Borgarfirði.
Veiðin hófst þann 1. Apríl og er veitt á tvær stangir frá morgni til kvölds.
Veiðileyfin má nálgast í vefsölunni okkar og er verði stillt í hóf.
Vorveiðin í Grímsá er í vefsölunni
Vorveiði á sjóbirtingi í Grímsá í Borgarfirði hefst þann 1. apríl næstkomandi. Við bendum veiðimönnum á að öll laus veiðileyfi í birtinginn má nú finna í vefsölunni.