Skip to main content
 • Iceland

  Flyfishing

 • Iceland

  Flyfishing

 • Iceland

  Flyfishing

 • Iceland

  Flyfishing

Veiðifélagið Hreggnasi

Hjá Veiðifélaginu Hreggnasa starfar hópur fólks sem hefur brennandi áhuga á stangaveiði og útivist.
Innan vébanda félagsins eru margar af bestu laxveiðiám landsins.
Í veiðihúsum okkar er mikil áhersla lögð á að gestum líði vel í fyrsta flokks aðbúnað

Viðurkenndur ferðaskipuleggjandi

Hreggnasi ehf er viðurkenndur ferðaskipuleggjandi af
Ferðamálastofu Íslands og starfar samkvæmt lögum þar um.
Innan fyrirtækisins er áralöng reynsla við að sinna þörfum stangaveiðimanna.

Verndun og náttúra

Hjá Veiðifélaginu Hreggnasa starfar fólk sem lætur sér annt um umverfi og bráð.
Við rekstur veiðisvæða okkar er stuðst við ráðleggingar frá Hafrannsóknastofunun,
auk þess sem að sjálfstæðir fiskifræðingar eru fengnir til ráðgjafar.
Félagið hefur stutt við verndarsamtök svo sem NASF, Trout
& Salmon Association og Atlantic Salmon Trust.

Hafðu samband