Skip to main content

Tungufljót Í Skaftártungu

Sjóbirtingur á heimsmælikvarða.

Tungufljótið er vatnsmikil bergvatnsá sem á upptök í Svartahnjúksfjöllum og sameinast Ása-Eldvatni á láglendinu.

Tungufljót er veitt með 4.stöngum daglega. Auk sjóbisrtings er laxavon og töluvert af staðbundnum silungi. Óvíða er meiri stórfiskavon. Aðeins er veitt á flugu í Tungfljóti og skal öllum fiski sleppt.

Veiðihúsið Veiðihúsið stendur í hlíð í landi Hemru með glæsilegu útsýni yfir neðru hluta svæðisins.
Í stærra húsinu eru tvo tveggja manna herbergi, svefnloft, stofa, eldhús og salerni með sturtu.
Í aukahúsi eru tvo tveggja manna herbergi, salerni og sturta . Gott grill er á staðnum. Veiðimenn mega koma í hús klukkustund áður en veiðihefst. 

Upplýsingar

  • Stangir
  • Fjarlægð frá Reykjavik
    240 km
  • Leiðarvísir
    Vegvísir Google Maps 
  • Staðsetning
    Vestur-Skaftafellssýsla
  • Tímabil
    1.Apríl - 20.Oktober
  • Besti tími
    15.Ágúst - okt
  • Leiðsögumenn
    Í boði sé þess óskað
  • Þjónusta
    Í boði sé þess óskað
  • Veiðihús
    Sjálfsmenska
  • Leyfilegt agn
    Fluga
  • Meðalveiði (5ár)
    uþb X Laxar,
    X Sjóbirtingar
  • Veiðikort
    Tungufljot MAP

River Location