Laxá í Aðaldal (Miðsvæðið)

Lýsing


Miðsvæðið er fjögurra stanga svæði í hinni margrómuðu Laxá í Aðaldal. Þar finnur þú bæði Lax og Urriða sem getur orðið mjög vænn. Svæðið er rúmlega 7 km. langt og er fyrir landi jarðanna Hjarðarhagi,Jarlsstaðir og Tjörn að Vestan og Árbót að Austan. Nær frá Dýjaveitum niður að Merkjapoll að Vestan og frá Breiðeyri niður að Bæjarklöpp að Austan.
Mikil urriðaveiði er á svæðinu og er algengt að veiða fjögurra til sex punda urriða. Laxinn mætir á svæðið uppúr miðjum Júní en svæðið er þó þekktara fyrir síðsumar Laxveiði. Margir af þekktustu stöðum árinnar eru á svæðinu, s.s Dýjaveitur, Breiðeyri, Höskuldsvík, Tjarnarhólmaflúð, Símastrengur og fleiri.
Veiðihús
Veiðihúsið Vörðuholt fylgir svæðinu. Húsið er hið glæsilegasta með svefnpláss fyrir sex manns. Heitur pottur er á veröndinni. Veiðihúsið er staðsett uppi á hæð með útsýni yfir Laxá, Kverkfjöll og Aðaldalinn sjálfann.

Staðsetning

  • Staðsetning:
    Aðaldalur
  • Veiðitímabil:
    1. Maí - 18. sept
  • Lengd:
    7.km
  • Meðalveiði:
    50-200 Laxar
    200-500 Silungar
  • Stangir:
    4
  • Veiðihús:
    Án þjónustu
  • Agn:
    fluga
  • Veiðireglur

Gallery


DF-27B2-4026-A4F5-21774F399E2E 1 105 c
F42712-06A3-4F0B-B852-67E3BEB1A821 1 102 o
CE151-69C4-49BA-805D-4A4D3EC161C
A1C0DA-A300-4247-B843-95E32FF3E2BE 1 102 o
EA21-DB4F-4E35-A9B4-C429F5D27FB6 1 105 c
C2C7DF-ED7E-4ACE-BC77-6DD8B7A809B6 1 105 c
E86B281-69D2-40E8-8E8B-EF2FD03F51FB
FE4C589-F99C-4CB9-B2F1-CB69123001D6 1 105 c
B09590-192D-48C7-985B-CC97ADF688E2 1 105 c
511122990751416 6743830890278415735 n
339350124945737 241352156656910546 n
550415890060178 3171981895722803805 n
1077202689537679 7555955499385007007 n
381085794077002 211557261946665056 n
DF5EC2-7633-44A6-A929-05C7A5E102CF
F21D4B-92D8-4A52-9446-5CA6829B15FE 1 106 c
EA155F-4A36-46F2-934C-4956867641DF 1 105 c
D1DA5-D0C6-4BBD-BA57-523FD4842F69 1 105 c
B3A6F-490D-4745-8516-825372D9182B 1 105 c
D7E11F1-79B6-4A94-8EDC-403791AE2308 1 105 c
EA68894-2839-41B8-A9C5-420F374ABCF0 1 105 c
A5201-1CEF-48A1-9A3B-E919EA54D8BB 1 105 c
A69710-D5DD-42E9-95E3-12A66A2ACFD3 1 105 c
CA20178-0071-43C1-8E32-036B41C2B1E
E2-BE46-43B4-ADB5-2BDDB02FDEE1 1 105 c
F49CCA5-D5D0-4CD1-B000-CD5AEC221DB7 1 105 c
FB52DA-5329-4592-9C80-2E03A
ACF8D-123B-4133-980E-AB9CF8BCA9DC 1 105 c
E22-A049-47F6-90DD-65B10B584FA
A90DCAB1-EFA0-45ED-A6D2-88CF1265D3E9 1 105 c
A9709630-D9A0-4474-B416-02544282392D 1 105 c
AE901B8B-F397-4190-B81C-75C51575FDEE 1 105 c
BEF6CE1B-2A2D-424A-80E7-ADBFE30B4474 1 105 c
FABB5213-EF2E-429F-8DDC-21E40041FD19 1 105 c
ar-
arbot-kort

Location