Skip to main content

Brynjudalsá

Brynjudalsá

Á upptök sín ofan Brynjudals og rennur til sjávar í Brynjudalsvog í Hvalfirði. Heildarlengd er 11 km en vatnasvið hennar er 42 ferkm. Á veiðisvæðinu eru tveir áberandi fossar þar sem mikill lax getur safnast saman við vissar aðstæður. Einmitt við þær aðstæður krefst áin nærgætni af hendi veiðimanna til að góður árangur náist.

Frá Reykjavík er ekinn þjóðvegur 1 (Vesturlandsvegur) í átt að Hvalfjarðargöngum. Stuttu áður en komið er að göngunum er beygt til hægri og ekið inn Hvalfjörð þar til komið er að afleggjara inn í Brynjudal.

Veiðihús

Sumarið 2015 var byggt nýtt veiðihús við Brynjudalsá. Húsið er staðsett við efri fossinn, með frábæru útsýni yfir Hvalfjörð. Í húsinu eru tvö svefnherbergi

Upplýsingar

  • Stangir
  • Fjarlægð frá Reykjavik
    60 km
  • Leiðarvísir
    Directions 
  • Staðsetning
    Hvalfjörður
  • Tímabil
    15.June - 20.September
  • Besti tími
    July/August
  • Leiðsögumenn
    Í boði sé þess óskað
  • Service
    Í boði sé þess óskað
  • Lodge
    Sjálfsmenska
  • Leyfilegt agn
    Fluga
  • Meðalveiði (10ár)
    90 Laxar
  • Upplýsingar
    Öllu sleppt yfir 69cm
  • Veiðikort
    Brynjudalsa MAP

River Location