Skuggi

Lýsing


Veiðisvæðið kennt við "Skugga” afmarkast frá gömlu Hvítarbrúnni að og með ármótum Grímsár og Hvítár og frá þeim ármótum að Hvítárvallakverk í Grímsá.
Svæðið er nokkuð víðfemt, og er það enginn eftirbátur annara þekktra veiðisvæða í Hvítá nema síður sé. Um svæðið gengur lax og sjóbirtingur, ekki aðeins á leið sinni í Grímsá, heldur einnig lax úr öðrum stofnum í ofar á vatnasvæðinu.
Við Skugga eru tvö veiðihús og er veiðisvæðið mun lengra en önnur hefðbundin vatnamótasvæði Hvítár. Veitt á fjórar dagsstangir og verður einvörðungu leyft að veiða með fluguveiðitækjum.

Upplýsingar

  • Staðsetning
    Borgafjörður
  • Tímabil:
    1.Maí – 1.Okt.
  • Lengd:
    2 km
  • Meðalveiði
    100-150 Laxar og 200-400 Sjóbirtingar
  • Stangir:
    2-4
  • Leiðsögumenn:
    Ef óskað er
  • Veiðihús:
    Án þjónustu

Myndir


skuggi gallery

3028147383862482 5433002285045121024 n
VideoCapture 20200616-
skuggi
skuggi

Staðsetning