Monday, 19 February 2018

Voveiði í Grímsá í Borgarfirði

Author Haraldur Eiríksson

Voveiði í Grímsá í Borgarfirði

Vorveiði í Grímsá í Borgarfirði hefst þann 1.apríl næstkomandi. Þar sem vefsala okkar er ekki komin í loftið má nálgast daga með því að senda netfang á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.. Veitt er á tvær stangir frá morgni til kvölds og er verð á stangardag kr. 7.900.-