Monday, 02 March 2020

Vorveiðin í Grímsá er í vefsölunni

Author

Vorveiðin í Grímsá er í vefsölunni

Vorveiði á sjóbirtingi í Grímsá í Borgarfirði hefst þann 1. apríl næstkomandi. Við bendum veiðimönnum á að öll laus veiðileyfi í birtinginn má nú finna í vefsölunni.