Tuesday, 20 February 2018

Vefsalan okkar er opin!

Author Haraldur Eiríksson

Vefsalan okkar er opin!

Vefsala okkar hefur nú opnuð. Þar má finna lausa daga í Brynjudalsá í Hvalfirði, Krossá á Skarðsströnd, Grímsá í Borgarfirði, Hofsá í Vopnafirði, Laxá í Kjós og silungsveiði í aprílmánuði á neðsta svæði Grímsár. Nú er að stökkva til og festa sér daga!