Tuesday, 25 February 2020

Vefsalan er nú opin

Author

Vefsalan er nú opin

Nú má finna lausa daga á svæðum okkar í vefsölunni hér á heimasíðunni.

Meðal annars má finna þar stangir á Veiðisvæði Skugga í Borgarfirði sem hefur fengið fínar móttökur enda áhugavert svæði fyrir stangaveiðimenn.

Eins eru stangir á stangli í Grímsá í Borgarfirði og Laxá í Kjós, að ógleymdum veiðileyfum í vorveiðina í Grímsá.

Kíktu við!