• Home
  • Fréttir
  • Það eru nokkrir dagar eftir í vorveiðina
Wednesday, 01 April 2020

Það eru nokkrir dagar eftir í vorveiðina

Author

Það eru nokkrir dagar eftir í vorveiðina

Enn eru nokkrir dagar eftir í vorveiðina á sjóbirtingi í Grímsá í Borgarfirði.

Veiðin hófst þann 1. Apríl og er veitt á tvær stangir frá morgni til kvölds.

Veiðileyfin má nálgast í vefsölunni okkar og er verði stillt í hóf.