• Home
  • Fréttir
  • Stórir sjóbirtingar í Hafralónsá í Þistilfirði
Thursday, 17 May 2018

Stórir sjóbirtingar í Hafralónsá í Þistilfirði

Author Haraldur Eiríksson

Stórir sjóbirtingar í Hafralónsá í Þistilfirði

Við höfum í gegnum tíðina heyrt tröllasögur af sjóbirtingsveiði á ósasvæði Hafralónsár í Þistilfirði. Þórður Geir Þorsteinsson var þar á ferð á dögunum og ákvað að skoða málið. Það virðist engu logið með sjóbirtinginn á svæðinu því Þórður landaði fjórum glæsilegum fiskum.