Tuesday, 02 April 2019

Stangaveiðitímabilið hafið

Author Haraldur Eiríksson

Stangaveiðitímabilið hafið

Grímsá í Borgarfirði var fyrsta veiðisvæði Hreggnasa til að opna þetta árið. Illa viðraði til sjóbirtingsveiða á opnunardaginn, snjókoma og kuldi. Enn má næla sér í lausa daga í birtinginn síðar í mánuðinum á vefsölu okkar, en útlit er fyrir batnandi skilyrði. Sjóbirtingsveiði í Laxá í Kjos hefst upp undir miðjan mánuðinn og eru öll vorveiðileyfi löngu seld.

 

Sala veiðileyfa hefur gengið ágætlega fyrir sumarið. Þó má enn sjá stakar stangir á þvælingi og því um að gera að leita fanga. Nánari upplýsingar á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.