• Home
  • Fréttir
  • Síðustu lausu stangirnar - Hafralónsá 2020
Monday, 06 January 2020

Síðustu lausu stangirnar - Hafralónsá 2020

Author

Síðustu lausu stangirnar - Hafralónsá 2020

Nú fer hver að verða síðastur að festa sér stangir í Hafralónsá í Þistilfirði sumarið 2020.

Veiðin var með miklum ágætum síðastliðið sumar, og það endurspeglast í mun meiri ásókn í veiðidaga þetta árið. Laust er hollið 24-27 júlí sem er allra besti tíminn ánni.

Nánari upplýsingar má fá á netfanginu This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.