Þrátt fyrir lélegt laxveiðisumar þá stóð Laxá í Dölum fyrir sínu, og skilaði einni hæstu meðalveiði á stöng á landsvísu. Að auki lítur út fyrir að áin sé með eina hæstu meðalvigt veiddra laxa á Vesturlandi. Við eigum tvær stangir lausar um miðjan ágústmánuð sumarið 2020.
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.