• Home
  • Fréttir
  • Lausar stangir í Grímsá í Borgarfirði í vefsölunni
Wednesday, 14 March 2018

Lausar stangir í Grímsá í Borgarfirði í vefsölunni

Author Haraldur Eiríksson

Lausar stangir í Grímsá í Borgarfirði í vefsölunni

Það eru nokkrar lausar ágúststangir í Grímsá í Borgarfirði komnar inn í vefsöluna.

Um er að ræða tvær stangir í tveimur hollum, annars vegar 12-14 ágúst, hins vegar 20-22 ágúst næsta sumar.

Nú er um að gera að hoppa á vænleg leyfi.