• Home
  • Fréttir
  • Hofsá í Vopnafirði - nokkrar hauststangir eftir
Tuesday, 30 January 2018

Hofsá í Vopnafirði - nokkrar hauststangir eftir

Author Haraldur Eiríksson

Hofsá í Vopnafirði - nokkrar hauststangir eftir

Það eru nokkrar september stangir eftir í Hofsá í Vopnafirði næsta haust. Þessi magnaða veiðiá á sér fáar líkar þegar kemur að fluguveiði, og má segja að áin sé fullkomin sem slík. Í haust dvelja menn í veiðihúsinu með uppábúnum rúmun, en sjá sjálfir um matseldina. Nánari upplýsingar This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.