Hafralonsa

Hafralónsá

Lýsing

Hafralónsá er vatnsmikil dragá á norð-austur horni landsins – innst í Þistilfirði í um 700 km fjarlægð frá Reykjavík. Áin er ein af vatnsmestu ám norðausturlands , laxgeng um það bil 28 kílómetra, með um 55 merkta veiðistaði.

Veiðisvæði árinnar er magslungið og tignarlegt. Þar skiptast á gljúfur með miklum hamraveggjum og fallegar malarbreiður og hefur áin orð á sér fyrir að vera í senn hrikaleg og krefjandi.

Veiðin á vatnasvæði Hafralónsár hefur verið mjög sveiflukennd líkt og í öðrum ám á þessu landsvæði, en gjarnan hefur áin státað af mestri laxgengd laxveiðiánna í Þistilfirði. Við Hafralónsá er ágætt veiðihús með sex tveggja manna herbergjum.

Hafralónsá er að mestu veidd með fjórum dagsstöngum og í neðri hluta árinnar er silungasvæði sem gjarnan gefur vel af bleikju og sjóbirtingi. Sleppiskylda er á laxi í ánni og er þar eingöngu veitt á flugu.

Upplýsingar

700km frá Rvk

24 June - 20 September.

28km

350 Laxar (40ár)

4-6

Ef óskað er

Án þjónustu.

Aðeins fluga

Veiðistaðalýsing Hafralónsá

Veiðitölur

Myndir

Staðsetning

Continue reading

Hafralonsa

 
Hafralónsá

 

 

Description

The Hafralonsa offers 55 named pools over its 28 km length. Below the canyon the valley opens up with tundra like vegetation circled by looming brooding mountains. The river rises at its source in the hills and runs through several kilometres of trout and char fishing before cascading over the stunning upper waterfall. Early in the season the salmon run throughout the river as far as to the top pool, which has a glassy tail to it, offering ideal fish spotting opportunities and testing fly-fishing. Hafralonsa is fished with two to six rods. When fishing the upper canyon and the inland moorlands the rods do not return to the lodge at midday. They go fully equipped with food in the mornings for the whole day and have access to a small lodge high up the river. The pools on Hafralonsa almost invariably lend themselves to the fly. In most cases a plan of attack can be made on the high bank before being carried out at the water’s edge, targeting the most likely fish within the crystal clear pools. This is seriously wild and challenging fishing as it involves a lot of walking and bumping along a rocky path in a 4×4. The salmon are big and there is also some excellent trout and char fishing as well to add a little variety. The river is fly only and strictly catch and release..

The lowest catch was in 1980, 110 fish, but the top is 709 in 1988.

Summary

Reykjavik.

23 June - 22 September.

Mid July - late August.

28km long, double bank, 55 pools.

Average is 256 salmon.

2

Available

Self catering or full board.

Strictly fly only and catch/release.

Statistics

Gallery

Location

Continue reading

BRYNJUDALSÁ

BRYNJUDALSÁ

Lýsing

Brynjudalsá á upptök sín ofan Bryjudals og rennur til sjávar í Brynjudalsvog í Hvalfirði. Heildarlengd er 11 km. en vatnasvið hennar er 42 ferkm. Á veiðisvæðinu eru tveir áberandi fossar þar sem mikill lax getur safnast saman við vissar aðstæður. Einmitt við þær aðstæður krefst áin nærgætni af hendi veiðimanna til að góður árangur náist.

Sumarið 2015 var byggt glæsilegt veiðihús við Brynjudalsá. Húsið er staðsett við efri fossinn, með frábæru útsýni yfir Hvalfjörð. Í húsinu eru tvö svefnherbergi.

Frá Reykjavík er ekinn þjóðvegur 1 (Vesturlandsvegur) í átt að Hvalfjarðargöngum. Stuttu áður en komið er að göngunum er beygt til hægri og ekið inn Hvalfjörð yfir brúna yfir Laxá í Kjós og inn í Hvalfjarðarbotn

Upplýsingar

65 km frá Reykjavik.

28 Júní - 28 September.

11 km

225 Laxar (5ár)

2

Ef óskað er

Án þjónustu, en hægt er að panta mat úr veiðihúsinu í Kjós.

Veiðikort Brynjudalsá

Statistics

Gallery

Location

Continue reading

More Articles ...